Iron Man 3
2013
Frumsýnd: 24. apríl 2013
Allur heimurinn mun horfa
140 MÍNEnska
79% Critics
78% Audience
62
/100 Tony Stark hefur tekið lífinu frekar rólega og hugað að því sem er
honum kærast. Nýr forseti er kominn til valda í landinu og vonandi
eru friðartímar framundan.
En Tony vaknar af værum blundi þegar ráðist er á heimili hans
með gríðaröflugum vopnum og allt er lagt í rúst. Litlu má muna að
aðstoðarkona hans, Pepper Potts, týni lífi í árásinni og Tony... Lesa meira
Tony Stark hefur tekið lífinu frekar rólega og hugað að því sem er
honum kærast. Nýr forseti er kominn til valda í landinu og vonandi
eru friðartímar framundan.
En Tony vaknar af værum blundi þegar ráðist er á heimili hans
með gríðaröflugum vopnum og allt er lagt í rúst. Litlu má muna að
aðstoðarkona hans, Pepper Potts, týni lífi í árásinni og Tony einsetur
sér þegar að hafa uppi á þeim sem ábyrgðina ber.
Það á hins vegar eftir að koma í ljós að þessi nýi andstæðingur er
hættulegri og máttugri en allir aðrir sem Járnmaðurinn hefur þurft
að glíma við til þessa ...... minna