Turbo
2013
Frumsýnd: 4. október 2013
He´s Fast. They´re Furious.
96 MÍNEnska
67% Critics 58
/100 Kvöld eitt þegar snigillinn Turbo er að sniglast nálægt hraðbrautinni verður það slys að hann sogast inn í loftinntak tryllitækis og alla leið inn í blöndunginn þar sem hann sýpur á orkunni. Þetta hefði auðvitað átt að verða hans bani, en í staðinn öðlast Turbo ofurkraft sem gerir honum kleift að komast hraðar yfir en hann hélt að væri mögulegt.... Lesa meira
Kvöld eitt þegar snigillinn Turbo er að sniglast nálægt hraðbrautinni verður það slys að hann sogast inn í loftinntak tryllitækis og alla leið inn í blöndunginn þar sem hann sýpur á orkunni. Þetta hefði auðvitað átt að verða hans bani, en í staðinn öðlast Turbo ofurkraft sem gerir honum kleift að komast hraðar yfir en hann hélt að væri mögulegt. Turbo ákveður að keppa í heimsins hraðasta kappakstri, Indianapolis 500 kappakstrinum. Með hjálp aðstoðarsnigla sinna, þá leggur þessi magnaði snigill allt undir til að ná að taka þátt og sigra í kappakstrinum.... minna