The Company You Keep
2012
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Sekur eða saklaus?
125 MÍNEnska
54% Critics
45% Audience
57
/100 Blaðamaður kemst á snoðir um dvalarstað manns sem hefur verið á flótta undan yfirvöldum í mörg ár og
einsetur sér að komast að sannleikanum.Nick Sloan tilheyrði á árum áður bandarískri andspyrnuhreyfingu og hefur ásamt
fleiri félögum sínum verið á flótta undan yfirvöldum eftir að bankarán sem þau frömdu fór úrskeiðis.
Dag einn er fyrrverandi samstarfskona... Lesa meira
Blaðamaður kemst á snoðir um dvalarstað manns sem hefur verið á flótta undan yfirvöldum í mörg ár og
einsetur sér að komast að sannleikanum.Nick Sloan tilheyrði á árum áður bandarískri andspyrnuhreyfingu og hefur ásamt
fleiri félögum sínum verið á flótta undan yfirvöldum eftir að bankarán sem þau frömdu fór úrskeiðis.
Dag einn er fyrrverandi samstarfskona Nicks handtekin og í framhaldinu kemst ungur blaðamaður á slóð hans og
grunar að hér sé ekki allt með felldu ...... minna