Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

XL 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 18. janúar 2013

90 MÍNÍslenska

XL er svona blanda af The Hangover, Fear and Loathing in Las Vegas og Memento. Fjölskyldumaðurinn fyrrverandi, flagarinn óstýriláti og áfengisþyrsti þingmaðurinn Leifur Sigurðarson er skikkaður í meðferð af vini sínum og yfirmanni, forsætisráðherra Íslands - en áður en hann lætur flengja sig opinberlega heldur Leifur vinum sínum matarboð. Á meðan á því... Lesa meira

XL er svona blanda af The Hangover, Fear and Loathing in Las Vegas og Memento. Fjölskyldumaðurinn fyrrverandi, flagarinn óstýriláti og áfengisþyrsti þingmaðurinn Leifur Sigurðarson er skikkaður í meðferð af vini sínum og yfirmanni, forsætisráðherra Íslands - en áður en hann lætur flengja sig opinberlega heldur Leifur vinum sínum matarboð. Á meðan á því stendur kynnumst við gestum og gestgjafa betur og lærum um dramatíska og grátbroslega fortíð hópsins og sérstaklega ástarsamband Leifs við hina tvítugu Æsu sem jafnframt er vinkona dóttur hans. Eftir því sem Leifur djúsar meira koma fleiri leyndarmál í ljós uns það er tímabært að drífa sig heim, eða hvað? Aðeins þeim sem hafa aldur til að kjósa þingmanninn er boðið í partýið.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.04.2023

Kvikmyndir.is býður á Beau is Afraid

Vilt þú koma á sérstaka (lokaða) boðssýningu á BEAU IS AFRAID? Nýjasta meinta martraðarfóðrið frá hinum margumtalaða Ari Aster, leikstjóra og handritshöfund Hereditary og Midsommar, nú með sína klikkuðustu, umdeildustu, undarleg...

20.03.2023

Sigurmynd Óskarsins sýnd aftur í AXL

Kvikmyndin Everything Everywhere Alll At Once (e. EEAAO) hlaut á dögunum sjö Óskarsverðlaun, meðal annars í flokki bestu kvikmyndar, bestu leikstjórnar og fyrir bestu klippingu. Í tilefni þess mun verður haldin sérstök sýning á myndinni í kvöld (20. mars), í AXL-sal Laugarásbíós kl. 21:00. My...

16.02.2023

Sáu 72 kvikmyndir í bíó á einu ári - Topplisti

Guðjón Ingi Sigurðsson og Gabríel Daði Vignisson, Gabbi, fara oftar í bíó en meðalmaðurinn. Um hverja helgi fara þeir í svokallað „Sunnudagsbíó“. Undirbúningurinn hefst yfirleitt í miðri viku þegar sýningart...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn