Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Avengers: Age of Ultron 2015

(The Avengers 2)

Frumsýnd: 23. apríl 2015

A new age begins

141 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 76% Critics
The Movies database einkunn 66
/100

Þegar Tony Stark reynir að koma friðaráætlun í gang fer allt úrskeiðis og helstu hetjur Jarðarinnar, þar á meðal Iron Man, Captain America, Thor, The Incredible Hulk, Black Widow og Hawkeye, þurfa að taka á honum stóra sínum, því plánetan er í hættu. Þegar illmennið Ultron kemur fram, þá þarf Avengers hópurinn að stöðva hann.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.05.2016

Tvö ár enn sem Iron Man

Robert Downey Jr., 51 árs, er að spá í að setja ofurhetjubúninginn upp í hillu eftir tvö ár, en leikarinn hefur nú leikið ofurhetjuna Iron Man síðastliðin átta ár, eða frá því þegar fyrsta myndin var frumsýnd. Robert segir f...

01.01.2016

Lesendur völdu Mad Max bestu myndina

Lesendur Kvikmynda.is hafa gert upp hug sinn í skoðanakönnun um bestu mynd ársins 2015 sem við efndum til skömmu fyrir áramót. 1. Mad Max: Fury Road   Hún naut nokkurra yfirburða í skoðanakönnuninni og ljóst a...

27.12.2015

Taktu þátt í vali á bestu myndum ársins!

Í tilefni þess að árið 2015 er senn á enda höfum við á Kvikmyndir.is ákveðið að efna til skoðanakönnunar um bestu myndir ársins.  Það eina sem þið, kæru lesendur, þurfið að gera er að senda okkur í ein...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn