Náðu í appið

Against All Odds 1984

Aðgengilegt á Íslandi

She was a beautiful fugitive. Fleeing from corruption. From power. He was a professional athlete past his prime. Hired to find her, he grew to love her. Love turned to obsession. Obsession turned to murder. And now the price of freedom might be nothing less than their lives.

128 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
Rotten tomatoes einkunn 45% Audience
The Movies database einkunn 42
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta lag í kvikmynd, lagið Against All Odds ( Take a Look at me Now ) eftir Phil Collins.

Terry Brogan er ruðningsleikmaður í Los Angeles sem er að komast á síðasta séns í boltanum, og missir stöðu sína í liðinu snemma á leiktímabilinu. Nú vantar hann sárlega peninga og tekur að sér verkefni frá skuggalegum vini sínum, Jake Wise, en verkefnið er að elta uppi kærustu Wise, Jessie, sem er einhversstaðar í Mexíkó. Hún er einnig dóttir auðugs... Lesa meira

Terry Brogan er ruðningsleikmaður í Los Angeles sem er að komast á síðasta séns í boltanum, og missir stöðu sína í liðinu snemma á leiktímabilinu. Nú vantar hann sárlega peninga og tekur að sér verkefni frá skuggalegum vini sínum, Jake Wise, en verkefnið er að elta uppi kærustu Wise, Jessie, sem er einhversstaðar í Mexíkó. Hún er einnig dóttir auðugs verktaka, sem á einmitt fótboltaliðið sem Terry spilar með. Terry fer nú til Cozumel, finnur Jessie, og verður ástfanginn af henni nær samstundis. Hann heldur að Jessie endurgjaldi honum ástina, en síðan án fyrirvara er hún horfin til Los Angeles til kærasta síns Jake. Hvað ætli sé að henni, og hver ætli tengslin á milli taksins sem Jake hefur á henni og hinna ýmsu stjórnmálamanna, lögfræðinga og umhverfisverndarsinna sem virðast vera að við það að skrifa undir stóran samning? Terry leitar nú svara við þessum spurningum. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.10.2012

Alex Karras úr Blazing Saddles er látinn

Bandaríski leikarinn Alex Karras er látinn vegna nýrnabilunar. Karr er einna best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki Mongo í grín-kúrekamyndinni Blazing Saddles eftir Mel Brooks, en Karras var einnig vel þekktur fyrir le...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn