Náðu í appið
Öllum leyfð

The Nutcracker 2012

(Hnotubrjóturinn)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
108 MÍNEnska

Hér er á ferðinni kvikmynd í fullri lengd þar sem ævintýraballettinn um Hnetubrjótinn er settur í nýjan búning. Myndin gerist í Vínarborg upp úr 1920. Jólin nálgast en hin níu ára gamla Mary er ekki í jólaskapi. Það breytist hins vegar þegar hún fær einstaklega fallegan hnetubrjót að gjöf. Þetta reynist síðan vera töfrahnetubrjótur og á sjálfa... Lesa meira

Hér er á ferðinni kvikmynd í fullri lengd þar sem ævintýraballettinn um Hnetubrjótinn er settur í nýjan búning. Myndin gerist í Vínarborg upp úr 1920. Jólin nálgast en hin níu ára gamla Mary er ekki í jólaskapi. Það breytist hins vegar þegar hún fær einstaklega fallegan hnetubrjót að gjöf. Þetta reynist síðan vera töfrahnetubrjótur og á sjálfa jólanótt fer hann með Mary í ævintýraferð þar sem allar jólagjafirnar vakna til lífsins. En ekki er allt með felldu í þessum töfraheimi. Hinn illi Rottuhöfðingi og móðir hans hugsa sér gott til glóðarinnar. Þegar þau ræna hnetubrjótnum þarf Mary að fá aðstoð frá öllum leikföngunum til að ná honum aftur, en skyldi þeim takast það áður en það verður um seinan?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn