Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Conjuring 2013

Frumsýnd: 6. september 2013

Based on the true case files of the Warrens.

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 68
/100

Rannsakendur sem sérhæfa sig í yfirskilvitlegum atburðum hjálpa fjölskyldu sem kemst í kynni við illar verur. Sagan gerist árið 1971. Caroly og Roger Parren flytja ásamt fjölskyldu sinni í niðurnítt sveitabýli á Rhode Island og fljótlega fara hollvekjandi og martraðakenndir hlutir að gerast. Í örvæntingu sinni hefur Carolyn samband við rannsakendur sem sérhæfa... Lesa meira

Rannsakendur sem sérhæfa sig í yfirskilvitlegum atburðum hjálpa fjölskyldu sem kemst í kynni við illar verur. Sagan gerist árið 1971. Caroly og Roger Parren flytja ásamt fjölskyldu sinni í niðurnítt sveitabýli á Rhode Island og fljótlega fara hollvekjandi og martraðakenndir hlutir að gerast. Í örvæntingu sinni hefur Carolyn samband við rannsakendur sem sérhæfa sig í yfirskilvitlegum málum, Ed og Lorraine Warren. Þau komast að því að allt landsvæðið sem húsið stendur á hefur á sér djöfullega bölvun sem núna eltir fjölskylduna hvert sem hún fer. Til að stöðva þetta verða rannsakendurnir að nota alla sína krafta og þekkingu, áður en öflin eyða hverju því sem þau ná til.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.09.2023

Fyrsta hrökkvivið-atriðið strax í byrjun myndar

Í hrollvekjunni The Nun 2, sem komin er í bíó hér á landi, er ekkert verið að tvínóna við hlutina. Fyrsta hrökkvivið-atriðið kemur strax á fyrstu fimm mínútunum og er ekki af verri endanum. Blaðamaður vefjarins Sl...

07.04.2023

Skór, særingar og svepparíki

Þrjár nýjar og spennandi kvikmyndir eru komnar í bíó nú um Páskahelgina en óhætt er að segja að þær séu talsvert ólíkar. Fyrst ber að nefna Air, sem kvikmyndir.is fór að sjá og skemmti sér mjög vel yfir...

02.10.2022

Stökk upp í sætinu

Kvikmyndasíðan Heaven of Horror gefur hrollvekjunni Smile toppeinkunn í nýlegri umfjöllun. Myndin kom í bíó á Íslandi um helgina. Segir gagnrýnandi síðunnar að kvikmyndagestir eigi gott í vændum. Hrollurinn hrís...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn