Jayne Mansfield's Car
2012
Torn apart. Drawn together.
122 MÍNEnska
33% Critics 48
/100 Myndin hefst árið 1940. Ungur maður í Alabama, Jim Caldwell, verður ástfanginn af stúlku sem heitir Camilla og kvænist henni. Hún kremur hins vegar hjarta hans algjörlega þegar hún ákveður að skilja við hann og flytur til Englands þar sem hún giftist öðrum manni, Kingsley Bedford. Þegar Camilla deyr 30 árum síðar kemur í ljós að hennar hinsta ósk var... Lesa meira
Myndin hefst árið 1940. Ungur maður í Alabama, Jim Caldwell, verður ástfanginn af stúlku sem heitir Camilla og kvænist henni. Hún kremur hins vegar hjarta hans algjörlega þegar hún ákveður að skilja við hann og flytur til Englands þar sem hún giftist öðrum manni, Kingsley Bedford. Þegar Camilla deyr 30 árum síðar kemur í ljós að hennar hinsta ósk var að láta greftra sig í Alabama. Til að virða þetta kemur Kingsley ásamt sonum sínum til Alabama þar sem þeir hitta fyrir Jim og hans börn og Camillu. Þetta býður upp á uppgjör ...... minna