Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The World's End 2013

Frumsýnd: 6. september 2013

Good Food. Fine Ales. Total Annihilation.

109 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 81
/100

Tuttugu árum eftir ævintýralegt pöbbarölt hittast fimm æskuvinir að nýju til að endurtaka leikinn. Einn þeirra, Gary King (Pegg), sannfærir hina fjóra að snúa aftur til æskustöðvanna til að þræða tólf krár með það að markmiði að ná til þeirrar síðustu, "The World's End", á meðan þeir standa ennþá í lappirnar. Þeir láta sannfærast og fimmmenningarnir... Lesa meira

Tuttugu árum eftir ævintýralegt pöbbarölt hittast fimm æskuvinir að nýju til að endurtaka leikinn. Einn þeirra, Gary King (Pegg), sannfærir hina fjóra að snúa aftur til æskustöðvanna til að þræða tólf krár með það að markmiði að ná til þeirrar síðustu, "The World's End", á meðan þeir standa ennþá í lappirnar. Þeir láta sannfærast og fimmmenningarnir hittast allir aftur á nýjan leik. Þeir gera upp gamlar sakir og njóta líðandi stundar, en þeir uppgötva að mestu erfiðleikarnir í lífsbaráttunni liggja í framtíðinni - og ekki bara í þeirra eigin framtíð, heldur í framtíð mannkynsins eins og það leggur sig. Að komast á leiðarenda til "The World's End" verður fljótlega minnsta áhyggjuefni þeirra.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.02.2014

Brellurnar sem eru tilnefndar til Eddunar

Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna fyrir stuttu og verður svo hátíðin sjálf haldin hátíðlega í Silfurbergi í Hörpu, laugardaginn 22. febrúar. Kvikmyndirnar Málmhaus, Hross í oss og Ófeigur gengur aftur eru tilnefndar í flok...

08.09.2013

Fyrsta hátíð Ófeigs

Gaman-draugamyndin Ófeigur gengur aftur í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar tekur þátt í sinni fyrstu kvikmyndahátíð í október nk. Hátíðin heitir Mill Valley Film Festival,  í Mill Valley í Kaliforníuríki í Bandar...

01.09.2013

Einstefna á toppnum

Tónlistarmyndin One Direction: This Is Us , eða Einstefna: Hér komum við í lauslegri íslenskri þýðingu, eftir heimildamyndagerðarmanninn Morgan Spurlock, sem fjallar um strákahljómsveitina vinsælu One Direction, er toppmynd helgarin...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn