Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Assassin's Creed 2015

Frumsýnd: 30. desember 2016

Your destiny is in your blood / Welcome to the Spanish Inquisition.

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 18% Critics
The Movies database einkunn 36
/100

Myndin fjallar um inngrip manns að nafni Callums Lynch í sögulega atburði á tímum spænska rannsóknarréttarins, en Callum þessi er afkomandi hins vígfíma Aguilar sem ásamt félögum sínum barðist á móti óréttlæti og illum mönnum sem voru uppi á þessum tíma. Með sérstakri tækni í nútímanum getur Callum ferðast aftur í tímann, tekið sér bólfestu... Lesa meira

Myndin fjallar um inngrip manns að nafni Callums Lynch í sögulega atburði á tímum spænska rannsóknarréttarins, en Callum þessi er afkomandi hins vígfíma Aguilar sem ásamt félögum sínum barðist á móti óréttlæti og illum mönnum sem voru uppi á þessum tíma. Með sérstakri tækni í nútímanum getur Callum ferðast aftur í tímann, tekið sér bólfestu í líkama Aguilar og haldið verkum hans áfram.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.12.2016

Nýtt í bíó - Assassin's Creed

Ævintýramyndin Assassin's Creed, sem gerð er eftir samnefndum vinsælum tölvuleik, verður frumsýnd á mánudag í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin fjallar um inngrip mann...

03.10.2015

Tveir nýir Assassin´s Creed feður

Ráðningar í tölvuleikjamyndina Assassin´s Creed standa nú sem allra hæst og nýir leikarar bætast við daglega, eða því sem næst. Nýjasta viðbótin í myndina eru stórleikararnir Brendan Gleeson og Jeremy Irons, en...

10.07.2012

Deus Ex fer upp á hvíta tjaldið

Strax á eftir hælum Ubisoft og afhjúpun þeirra að eitt stykki Fassbender verði í Assassin's Creed-mynd, fylgja Eidos-Montreal með þeirri súrsætu tilkynningu að hinn ársgamli Deus Ex: Human Revolution fái sína eig...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn