Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Sightseers 2012

(Touristes)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. maí 2013

Killers have never been this close-knit./ Ósköp venjulegir morðingjar

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 69
/100

Chris langar að sýna Tinu, kærustunni sinni, sinn heim, sveitir Englands. En hlutirnir snúast gegn þeim og draumafríið tekur óvænt aðra stefnu en upphaflega var gert ráð fyrir. Turtildúfurnar nota tækifærið til að losa umheiminn við einstaklinga sem eru breska heimsveldinu til skammar.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.04.2019

Ævintýri Láru Croft halda áfram

Alicia Vikander mun aftur fara í gervi Lara Croft, þar sem búið er að ákveða að gera mynd númer tvö, samkvæmt upplýsingum frá The Hollywood Reporter . Free Fire handritshöfundurinn Amy Jump hefur verið ráðin ti...

01.08.2016

Skotbardagi lokar Lundúnahátíð

Nýjasta mynd Ben Wheatley (A Field in England), Free Fire, sem Martin Scorsese framleiðir, verður lokamynd sextugustu BFI kvikmyndahátíðarinnar í Lundúnum, og mun hið funheita leikaralið myndarinnar, þau Brie Larson, Cillian ...

10.12.2012

Berberian Sound Studio valin best í Bretlandi

Tímabil verðlaunaafhendinga er runnið upp í kvikmyndageiranum. Við sögðum frá afhendingu IDA verðlaunanna í síðustu viku og nú um helgina voru The British Independent Film Awards, eða verðlaun sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda afhent, undir styrkri  s...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn