Unbroken
2014
Frumsýnd: 2. janúar 2015
The Unbelievable True Story
137 MÍNEnska
52% Critics
70% Audience
59
/100 Unbroken hefur hlotið margvísleg verðlaun og var tilnefnd til þrennra
Óskarsverðlauna, fyrir kvikmyndatökuna, hljóðblöndun og hljóðklippingu.
Sönn saga langhlauparans Louis Zamperini sem keppti á Ólympíuleikunum
í Berlín árið 1936 og gekk síðan í bandaríska flugherinn
þar sem hans biðu raunir sem hefðu gert út af við flesta aðra menn.
Zamperini var einn af ellefu manna
áhöfn B-24 sprengjuvélar sem hrapaði í sjóinn suður
af Hawaii eftir vélarbilun. Átta manns létust strax við
höggið en Louis... Lesa meira
Sönn saga langhlauparans Louis Zamperini sem keppti á Ólympíuleikunum
í Berlín árið 1936 og gekk síðan í bandaríska flugherinn
þar sem hans biðu raunir sem hefðu gert út af við flesta aðra menn.
Zamperini var einn af ellefu manna
áhöfn B-24 sprengjuvélar sem hrapaði í sjóinn suður
af Hawaii eftir vélarbilun. Átta manns létust strax við
höggið en Louis lifði af ásamt tveimur félögum sínum
og við tók 47 daga barátta á litlum björgunarbát sem
kostaði annan af félögum hans lífið á 33. degi. Þeim
tveimur sem eftir lifðu var síðan bjargað um borð í
japanskt herskip nær dauða en lífi, en þá tók lítið
betra við enda var Louis sendur í stríðsfangabúðir þar sem hann þurfti
að sæta miklu harðræði af hendi fangavarða sinna í rúmlega tvö ár ...... minna