Lone Survivor
2013
Frumsýnd: 10. janúar 2014
Live to Tell the Story / Based on true acts of courage.
121 MÍNEnska
75% Critics
87% Audience
60
/100 Myndin er sannsöguleg og byggir á Red Wing áætluninni svokölluðu, en þann 10. júní árið 2005 fóru fjórir meðlimir sérsveita Bandaríkjahers í ferð til að drepa Talibana leiðtogann Ahmad Shah. Þeir lentu fljótt í vandræðum, og Marcus Luttrell var sá eini sem lifði af og náði að komast hjá því að vera tekinn höndum.
Red Wings-aðgerðin snerist um... Lesa meira
Myndin er sannsöguleg og byggir á Red Wing áætluninni svokölluðu, en þann 10. júní árið 2005 fóru fjórir meðlimir sérsveita Bandaríkjahers í ferð til að drepa Talibana leiðtogann Ahmad Shah. Þeir lentu fljótt í vandræðum, og Marcus Luttrell var sá eini sem lifði af og náði að komast hjá því að vera tekinn höndum.
Red Wings-aðgerðin snerist um leynilega för fjögurra sérþjálfaðra hermanna
til fjallaþorps í Afganistan þar sem markmiðið var að handsama
eða taka af lífi Al Quaeda-liðann og talíbanaleiðtogann Ahmad Shah og
greiða um leið fyrir árás hersins á fylgsni manna hans.
Þessi bíræfna aðgerð, sem var skipulögð af kostgæfni, átti hins vegar eftir
að fara illilega úrskeiðis þegar fjórmenningarnir gerðu afar slæm en
skiljanleg mistök sem... minna