Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Insidious: Chapter 2 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. október 2013

Það tekur þá sem þú elskar mest.

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 39% Critics
The Movies database einkunn 40
/100

Lambert-fjölskyldan, sem gekk í gegnum sannkallaða hrollvekju í fyrri myndinni, telur sig nú hólpna frá þeim öflum sem á hana herjuðu og eru fjölskyldumeðlimirnir óðum að ná sér eftir þá reynslu. Það á hins vegar eftir að koma í ljós að verurnar úr andaheimunum hafa alls ekki sagt sitt síðasta og í þetta sinn fá bæði áhorfendur og fjölskyldan... Lesa meira

Lambert-fjölskyldan, sem gekk í gegnum sannkallaða hrollvekju í fyrri myndinni, telur sig nú hólpna frá þeim öflum sem á hana herjuðu og eru fjölskyldumeðlimirnir óðum að ná sér eftir þá reynslu. Það á hins vegar eftir að koma í ljós að verurnar úr andaheimunum hafa alls ekki sagt sitt síðasta og í þetta sinn fá bæði áhorfendur og fjölskyldan að kynnast þeim og heimi þeirra enn betur en síðast. Hins vegar er alveg bannað að segja frá „plottinu“ í myndinni, en því er hér með lofað að það kemur hressilega á óvart og býður upp á alveg magnað „twist“ sem á meira að segja eftir að koma þeim sem sáu fyrri myndina verulega á óvart ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.12.2013

Hrollvekjurnar verðmætastar

Ef litið er til þess hvaða bíómyndir skiluðu mestum tekjum á árinu í hlutfalli við hvað kostaði að framleiða þær ( ROI - Return on Investment ), þá eru það ekki stórmyndirnar sem hafa vinninginn. Myndir eins og Iron Man...

14.10.2013

Jurassic World fær Iron Man 3 leikara

Deadline greinir frá því að hinn 12 ára gamli leikari Ty Simpkins, sem lék síðast í Iron Man 3, hafi verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í næstu Jurassic Park mynd, Jurassic World, í leikstjórn Colin Trevorrow.  Jurassic Worl...

28.09.2013

Kjötbollurnar koma sterkar inn

Fjórar stórar myndir í mikilli dreifingu eru frumsýndar nú um helgina í bandarískum bíóhúsum, en búist er við að heildartekjur af bíóaðsókn þessa helgina þar vestra muni nema 110 milljónum Bandaríkjadala. Þ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn