Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

How I Live Now 2013

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Love will lead you home.

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 66% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 57
/100

Bandarísk stúlka sem er í sumarfríi uppi í sveit í Englandi með fjölskyldu sinni, þarf að fela sig og berjast fyrir lífi sínu þegar styrjöld brýst út. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Meg Rosoff og gerist í Bretlandi í nálægri framtíð þegar þjóðin er lent í stríði. Ronan leikur Daisy, bandaríska táningsstúlku sem fer til Bretlands til að... Lesa meira

Bandarísk stúlka sem er í sumarfríi uppi í sveit í Englandi með fjölskyldu sinni, þarf að fela sig og berjast fyrir lífi sínu þegar styrjöld brýst út. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Meg Rosoff og gerist í Bretlandi í nálægri framtíð þegar þjóðin er lent í stríði. Ronan leikur Daisy, bandaríska táningsstúlku sem fer til Bretlands til að búa með frænku sinni og frændfólki uppi í sveit. Þegar frænka hennar er föst í Noregi og ónefndur her ræðst inn í England, þá verða Daisy og frændsystkini hennar að bjarga sér án fullorðna fólksins í útópískri framtíðarsýn. En þegar hermenn koma á bóndabæinn og skipta upp unglingahópnum, þá verður Daisy vitni að hryllingi hersetunnar, á sama tíma og hún reynir að ná fjölskyldunni saman á ný.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn