Náðu í appið

Locke 2013

No turning back

85 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 83
/100

Ivan Locke er fjölskyldumaður og farsæll byggingaverktaki. Hann fær símtal þegar hann er að takast á við stærstu áskorun sína á ferlinum en símtalið setur af stað röð atburða sem setja tilveru hans í uppnám. Hann ekur í tvær klukkustundir frá Birmingham til Lundúna og hringir í eiginkonu sína á leiðinni, syni sína, samstarfsmenn og yfirmann, og segir... Lesa meira

Ivan Locke er fjölskyldumaður og farsæll byggingaverktaki. Hann fær símtal þegar hann er að takast á við stærstu áskorun sína á ferlinum en símtalið setur af stað röð atburða sem setja tilveru hans í uppnám. Hann ekur í tvær klukkustundir frá Birmingham til Lundúna og hringir í eiginkonu sína á leiðinni, syni sína, samstarfsmenn og yfirmann, og segir þeim leyndarmál sem hann hefur verið að burðast með. Hann þarf nú að horfast í augu við sjálfan sig og þær ákvarðanir sem hann hefur tekið. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.10.2021

Ekki alltaf dans á rósum

Tom Hardy er án efa einn af þekktustu leikurum okkar tíma. Hann hefur leikið í mörgum af frægustu kvikmyndum 21. aldarinnar og er þekktur fyrir fjölbreytta frammistöðu. Leiðin að þessum gríðarlega farsæla ferli var þó...

16.07.2020

10 vinsælustu myndirnar frá Netflix

Árið 2013 fór streymisveitan Netflix að framleiða efni undir sínu eign nafni og hefur aukningin hefur verið stöðug síðustu misseri. Gífurlegur fjöldi sjónvarpsþátta, heimildaþátta, uppistanda og kvikmynda lenda reglule...

10.04.2019

Camila verður ný Öskubuska

Þar sem að réttindin að ævintýrinu um Öskubusku eru komin úr höfundarrétti, sem þýðir að hver sem er getur nýtt sér söguna, þá ætlar Sony framleiðslufyrirtækið nú að gera sína eigin leiknu útgáfu af þes...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn