Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Double 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Augliti til auglitis við sjálfan sig

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
Rotten tomatoes einkunn 59% Audience
The Movies database einkunn 68
/100

Simon er uppburðarlítill maður, og það fer lítið fyrir honum. Enginn tekur sérstaklega eftir honum í vinnunni, móðir hans fyrirlítur hann, og konan sem hann elskar virðir hann ekki viðlits. Hann sér enga von um að geta breytt þessu til betri vegar. Þá kemur til sögunnar nýr samstarfsfélagi, James, sem veldur róti á líf Simons. James er bæði nákvæmlega... Lesa meira

Simon er uppburðarlítill maður, og það fer lítið fyrir honum. Enginn tekur sérstaklega eftir honum í vinnunni, móðir hans fyrirlítur hann, og konan sem hann elskar virðir hann ekki viðlits. Hann sér enga von um að geta breytt þessu til betri vegar. Þá kemur til sögunnar nýr samstarfsfélagi, James, sem veldur róti á líf Simons. James er bæði nákvæmlega eins í úliti og Simon, en á sama tíma er hann algjör andstæða hans, sjálfsöruggur, hefur persónutöfra og á gott með að laða að sér konur. Simon til mikils hryllings, þá byrjar James smátt og smátt að yfirtaka líf hans. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.09.2013

Tvífarinn rænir tvífaranum

Það er óneitanlega freistandi hugmynd að eiga tvífara sem hægt væri að senda fyrir sig í vinnuna til dæmis, eða biðja um að láta koma fram fyrir sig við ýmis tækifæri, sem maður nennir ekki sjálfur að mæta á....

05.09.2013

McKellen verður 93 ára Sherlock Holmes

Hann hefur leikið Ríkharð III, Gandálf, Magneto, og nú er komið að Sherlock Holmes. Breski leikarinn Ian McKellen, 74 ára, hefur ráðið sig til að leika hlutverk þessa frægasta spæjara heims í væntanlegri mynd leikstjórans Bill Condon,  A Slight Trick of the Mind. Í myndinni mu...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn