Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Reach Me 2014

(Out of Sight)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 24. október 2014

There's no stopping someone who will stop at nothing!

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 4% Critics
Rotten tomatoes einkunn 48% Audience
The Movies database einkunn 21
/100

Dularfull bók sem enginn veit hver skrifaði nær skyndivinsældum og fær ólíklegasta fólk til að endurmeta sjálft sig og stöðu sína gagnvart framtíðinni. Í Reach Me eru sagðar nokkrar sögur af ólíkum einstaklingum sem þekkjast lítið eða ekkert innbyrðis við upphaf myndarinnar en eiga það sameiginlegt að verða fyrir miklum áhrifum af boðskap dularfullrar... Lesa meira

Dularfull bók sem enginn veit hver skrifaði nær skyndivinsældum og fær ólíklegasta fólk til að endurmeta sjálft sig og stöðu sína gagnvart framtíðinni. Í Reach Me eru sagðar nokkrar sögur af ólíkum einstaklingum sem þekkjast lítið eða ekkert innbyrðis við upphaf myndarinnar en eiga það sameiginlegt að verða fyrir miklum áhrifum af boðskap dularfullrar bókar sem enginn veit þó hver skrifaði. Eftir lestur bókarinnar grípa allir þessir einstaklingar til einhverra ráða og aðgerða til að breyta lífi sínu til hins betra, hver með sínu lagi, um leið og þeir leita að höfundinum. Sögur einstaklinganna fléttast síðan saman í eina heild sem sýnir að þótt þessir einstaklingar þekkist ekki persónulega tengjast þeir samt saman á óvæntan hátt ... ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.10.2016

Handmáluð bíómynd um Van Gogh - Ný stikla

Glæný stikla er komin út fyrir eina af áhugaverðustu bíómyndum næsta árs, Loving Vincent, en það er mynd sem fjallar um líf og dularfullan dauða, hollenska listmálarans Vincent Van Gogh. Það sem gerir myndin einkar áh...

20.09.2016

Leto verður Warhol

Suicide Squad leikarinn Jared Leto mun leika popp - myndlistarmanninn Andy Warhol í nýrri ævisögulegri mynd, Warhol, sem hann mun framleiða sjálfur ásamt Michael De Luca. Terence Winter skrifar handritið. De Luca hefur áð...

11.08.2015

Mynd um Georg Guðna heimsfrumsýnd á TIFF Docs

Ný heimildamynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Sjóndeildarhringur hefur verið valin til þátttöku á TIFF Docs hluta hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Toronto. Um er að ræða heimsfrumsýningu myndarinnar. Há...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn