Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Dom Hemingway 2013

Jude Law is Dom Hemingway and you're not.

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 57% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Dom Hemingway er nýsloppinn úr fangelsi eftir að hafa dúsað þar í 12 ár fyrir að hafa haldið kjafti. Hann er nú aftur kominn á kreik og vill rukka inn greiða frá því áður en hann var í fangelsi. Hann þarf einnig að koma skikki á tengsl sín við glæpaheiminn og fjölskylduna sem hann skildi eftir.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.09.2013

Hemingway sleppur úr fangelsi - Fyrsta stikla!

Eftir röð af aukahlutverkum í kvikmyndum, þar á meðal í myndum leikstjórans Steven Soderbergh, og í myndinni Anna Karenina á síðasta ári, þá er kominn tími á aðalhlutverk hjá breska leikaranum Jude Law. Um er að ræða hlutv...

22.09.2013

Cranston verður Trumbo

Þegar Bryan Cranston, aðalleikari vinsælustu sjónvarpsþátta samtímans, Breaking Bad, lýkur störfum við þættina mun hann leika titilhlutverkið í myndinni Trumbo, sem Jay Roach leikstýrir. Myndin er byggð á sannsögulegum a...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn