Náðu í appið

All is Lost 2013

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 87
/100

Á ferðalagi á skútu á miðju úthafi, þá vaknar ónefndur maður við það að 39 feta skútan hans er farin að leka, eftir árekstur við gám á reki. Með biluð stjórntæki og talstöðina sömuleiðis, þá siglir maðurinn inn í óveður. Hann lifir með naumindum af óveðrið þrátt fyrir reynslu af sjómennsku. Hann notar nú einungis frumstæð siglingatæki... Lesa meira

Á ferðalagi á skútu á miðju úthafi, þá vaknar ónefndur maður við það að 39 feta skútan hans er farin að leka, eftir árekstur við gám á reki. Með biluð stjórntæki og talstöðina sömuleiðis, þá siglir maðurinn inn í óveður. Hann lifir með naumindum af óveðrið þrátt fyrir reynslu af sjómennsku. Hann notar nú einungis frumstæð siglingatæki til að feta sig áfram, og neyðist til að reiða sig á hafstrauma til að bera sig rétta átt í þeirri von að hann verði á vegi einhvers sem getur bjargað honum. En eftir því sem sólin verður sterkari, fleiri hákarlar koma svamlandi í kring og dvínandi vistir um borð þá þarf hinn ráðagóði sjómaður fljótlega að horfast í augu við dauðann.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.11.2016

Tvær í viðbót, og svo er ég hættur að leika

Hollywoodleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Robert Redford, 80 ára, hefur ákveðið að setja leikaragallann á hilluna, eða um leið og hann hefur lokið við að leika í tveimur nýjum myndum. Redford lýsti þessu yfir í viðtali við afason sinn, Dylan, sem hann tók...

13.01.2014

Þrælamynd kjörin sú besta

Hin árlegu Golden Globe verðlaun voru afhent í 71 sinn í gærkvöldi í Bandaríkjunum við hátíðlega athöfn. Amy Poehler og Tina Fey sáu um að kynna hátíðina og sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil ánægja með...

03.03.2014

12 Years a Slave kjörin besta kvikmyndin

Óskarsverðlaunin voru afhent í 86. sinn í Hollywood í nótt. Sjónvarpskonan og grínistinn Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar og þótti hún standa sem sig með ágætum. Gravity hlaut flest verðlaun á hátíðinni og vo...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn