Deconstructing Harry
1997
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 30. apríl 1998
Harry Block wrote a bestseller about his best friends. Now, his best friends are about to become his worst enemies.
96 MÍNEnska
73% Critics
82% Audience
61
/100 Woody Allen tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir handritið
Harry Block er mikils metinn rithöfundur. Sú árátta hans að blanda eigin reynslu inn í sögur sínar, eilítið dónaleg framkoma og áhugi á pillum og mellum, hefur gert það að verkum að hann á nú þrjár fyrrverandi eiginkonur sem þola hann ekki.
Þegar hann er að fara að fá heiðursverðlaun frá skólanum sem rak hann úr námi, þá fær hann ritstíflu auk... Lesa meira
Harry Block er mikils metinn rithöfundur. Sú árátta hans að blanda eigin reynslu inn í sögur sínar, eilítið dónaleg framkoma og áhugi á pillum og mellum, hefur gert það að verkum að hann á nú þrjár fyrrverandi eiginkonur sem þola hann ekki.
Þegar hann er að fara að fá heiðursverðlaun frá skólanum sem rak hann úr námi, þá fær hann ritstíflu auk þess sem síðasta kærasta hans ætlar nú að fara að giftast besta vini hans.
Atriði úr bókum hans fara nú að blandast inn í líf hans, og Harry þarf nú að horfast í augu við fólkið sem hann hefur átt samskipti við í gegnum tíðina - eiginkonur, ástkonur, son sinn, og systur sína.
... minna