Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Pioneer 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 13. desember 2013

Gættu þín á þeim sem þú treystir

106 MÍNNorska
Rotten tomatoes einkunn 55% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 58
/100

Tveir bræður eru ráðnir til að vinna neðansjávar við að tengja olíuleiðslur í Norðursjó en verkefnið á eftir að fara illilega úrskeiðis með hrikalegum og æsispennandi afleiðingum. Pioneer er að hluta til byggð á sönnum atburðum og gerist á fyrri hluta áttunda áratugar síðustu aldar þegar Norðmenn voru að byrja að dæla upp úr fyrstu olíulindinni... Lesa meira

Tveir bræður eru ráðnir til að vinna neðansjávar við að tengja olíuleiðslur í Norðursjó en verkefnið á eftir að fara illilega úrskeiðis með hrikalegum og æsispennandi afleiðingum. Pioneer er að hluta til byggð á sönnum atburðum og gerist á fyrri hluta áttunda áratugar síðustu aldar þegar Norðmenn voru að byrja að dæla upp úr fyrstu olíulindinni í Norðursjó og olíuævintýri þeirra var að hefjast fyrir alvöru. Bræðurnir Petter og Knut eru á meðal þeirra kafara sem hafa verið ráðnir til að leggja olíuleiðslu á hafsbotni á 500 metra dýpi. Þetta hafði aldrei verið gert áður og því var öllum ljóst að starfinu fylgdi gríðarleg áhætta enda voru launin samkvæmt því. Það kemur líka á daginn að verkið fer fljótlega illilega úrskeiðis með hörmulegum afleiðingum. En það er bara byrjunin á spennunni ...... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn