Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Empire State 2013

94 MÍNEnska

Eftir að hafa mistekist að komast í lögregluskólann þá fær Chris Potamitis sér starf sem öryggisvörður í Empire State bílafyrirtækinu sem gerir út brynvarða bíla. Chris gerir þau mistök að minnast á lélegt öryggi hjá fyrirtækinu í samtali við besta vin sinn Eddie, og dregst fljótlega óafvitandi inn í margbrotna áætlun um að ræna miklu magni af... Lesa meira

Eftir að hafa mistekist að komast í lögregluskólann þá fær Chris Potamitis sér starf sem öryggisvörður í Empire State bílafyrirtækinu sem gerir út brynvarða bíla. Chris gerir þau mistök að minnast á lélegt öryggi hjá fyrirtækinu í samtali við besta vin sinn Eddie, og dregst fljótlega óafvitandi inn í margbrotna áætlun um að ræna miklu magni af peningum sem geymdir eru í Empire State byggingunni, sem verður svo stærsta peningarán í sögu Bandaríkjanna. Eftir því sem spennan eykst, þá þurfa Chris og Eddie að snúa á James Ransone, rannsóknarlögreglumann, sem er á hælunum á þeim, ásamt því sem mafíuforingi vill vita hver var að athafna sig á þeirra yfirráðasvæði.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.09.2020

Bíómyndir sem mætti gjarnan endurgera

Ef litið er yfir vinsældalista undanfarin ár og þeir miðaðir við vinsældalista t.d. fyrir 20-30 árum þá virðist Hollywood í dag mun duglegra að gera endurgerðir, framhöld og aðlagaganir en áður. Það mætti jafnvel ha...

15.07.2016

Stærsti King Kong allra tíma - Fyrsta mynd!

Vefsíða Entertainment Weekly birti í dag fystu opinberu ljósmyndina úr nýju King Kong myndinni Kong: Skull Island, með þeim Tom Hiddleston og Brie Larson í aðalhlutverkum. Á myndinni standa þau Hiddleston og Larson í ei...

26.03.2013

Independence Day 2 og 3 á leiðinni

Nú eru liðin nærri því 17 ár frá því að geimverur sprengdu Hvíta húsið í Washington í tætlur með leysigeisla í hinni stórbrotnu Independence Day eftir Roland Emmerich, auk þess sem geimverurnar sprengdu Empire Sta...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn