Kingsman: The Secret Service
2014
Frumsýnd: 13. febrúar 2015
Söfnum liði
129 MÍNEnska
75% Critics
84% Audience
60
/100 Þegar einn af meðlimum leyni- og sérsveitarinnar Kingsman deyr
þurfa þeir sem eftir eru að finna eftirmann hans og þjálfa hann upp.
Hér segir frá smáglæpamanninum, parkour-snillingnum
og ærslabelgnum Gary „Eggsy“ Unwin sem veit ekki að
faðir hans tilheyrði Kingsman-leynisveitinni á sínum
tíma. Þegar einn úr sveitinni deyr fá þeir sex sem eftir
eru það... Lesa meira
Þegar einn af meðlimum leyni- og sérsveitarinnar Kingsman deyr
þurfa þeir sem eftir eru að finna eftirmann hans og þjálfa hann upp.
Hér segir frá smáglæpamanninum, parkour-snillingnum
og ærslabelgnum Gary „Eggsy“ Unwin sem veit ekki að
faðir hans tilheyrði Kingsman-leynisveitinni á sínum
tíma. Þegar einn úr sveitinni deyr fá þeir sex sem eftir
eru það verkefni að finna eftirmann hans. Harry Hart,
sem Colin Firth leikur og er einn af hinum öflugu meðlimum
sveitarinnar, ákveður að velja Gary til þjálfunar. Á sama tíma er hinn
siðlausi og sérlega illviljaði Valentine að brugga veröldinni vægast sagt
skelfileg launráð og verður það um leið fyrsta alvöruverkefni Garys ...... minna