Big Hero 6
2014
Frumsýnd: 12. desember 2014
HANN MUN BREYTA ÖLLUM HEIMINUM!
102 MÍNÍslenska
90% Critics
91% Audience
74
/100 Myndin segir frá dreng einum, Hiro Hamada, og uppblásnum, heimagerðum
félaga hans, Baymax, sem lenda í miklum ævintýrum þegar þeir
þurfa ásamt nokkrum kostulegum og uppátækjasömum vinum Hiros að
stöðva illan skúrk sem ætlar sér að ná öllum völdum á Jörðinni. Og þótt
Baymax sé frekar klaufalegur dags daglega leynir hann heldur betur á sér!