Inherent Vice
2014
Frumsýnd: 13. mars 2015
ALLIR ERU Á HLAUPUM UNDAN EINHVERJU
148 MÍNEnska
74% Critics
53% Audience
81
/100 Inherent Vice hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar fyrir
leik, leikstjórn, handrit, kvikmyndun, klippingu, búninga og fleira og
var Joaquin Phoenix m.a. tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir
aðalhlutverkið. Myndin er nú tilnefnd til tven
Inherent Vice er byggð á samnefndri bók eftir Thomas Pynchon frá árinu 2009 og fjallar um hinn skrautlega rannsóknarlögreglumann Larry "Doc" Sportello.
Einkaspæjarinn Larry „Doc“ Sportello ákveður að hafa uppi á horfinni,
fyrrverandi unnustu sinni sem grunaði eiginkonu núverandi
elskhuga síns um að ætla að koma honum inn á geðveikrahæli.
Eða þannig. Myndin... Lesa meira
Inherent Vice er byggð á samnefndri bók eftir Thomas Pynchon frá árinu 2009 og fjallar um hinn skrautlega rannsóknarlögreglumann Larry "Doc" Sportello.
Einkaspæjarinn Larry „Doc“ Sportello ákveður að hafa uppi á horfinni,
fyrrverandi unnustu sinni sem grunaði eiginkonu núverandi
elskhuga síns um að ætla að koma honum inn á geðveikrahæli.
Eða þannig. Myndin gerist í og í
kringum Los Angeles á tímum blómabarnanna, frjálsra ásta, grasreykinga,
LSD-neyslu, Víetnam-stríðsins, Charles Manson-gengisins, villtra samkvæma
og um leið uppvaxtarára X-kynslóðarinnar svokölluðu.
Það er Joaquin Phoenix sem leikur Doc sem óhætt er að
segja að viti stundum ekki hvað snýr upp og hvað niður.
Við rannsóknina á hvarfi unnustunnar fyrrverandi leitar
hann að vísbendingum á ólíklegustu stöðum og lendir
um leið í ævintýrum og aðstæðum sem myndu gera
flesta hálfruglaða ef þeir væru ekki hálfruglaðir fyrir ...... minna