Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

If I Stay 2014

Frumsýnd: 19. september 2014

Live For Love.

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 35% Critics
The Movies database einkunn 46
/100

Ung kona sem er í dái eftir bílslys þar sem foreldrar hennar og bróðir létu lífið upplifir sig utan líkama síns og þarf að ákveða hvort hún ætli að deyja líka eða lifa með harminum og sorginni. Mia Hall er góður námsmaður og afar efnilegur sellóleikari sem með öflugum stuðningi fjölskyldu sinnar á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Þess utan... Lesa meira

Ung kona sem er í dái eftir bílslys þar sem foreldrar hennar og bróðir létu lífið upplifir sig utan líkama síns og þarf að ákveða hvort hún ætli að deyja líka eða lifa með harminum og sorginni. Mia Hall er góður námsmaður og afar efnilegur sellóleikari sem með öflugum stuðningi fjölskyldu sinnar á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Þess utan virðist hún þegar hafa hitt stóru ástina í lífi sínu en hann heitir Adam og er tónlistarmaður eins og hún. Dag einn þegar Mia er á ferð með foreldrum sínum og yngri bróður lenda þau í geysihörðum árekstri. Strax eftir áreksturinn upplifir Mia sig utan síns eigin líkama og sér hvar hún er flutt á sjúkrahús þar sem hún uppgötvar að foreldrar hennar og bróðir eru látin. Um leið þarf hún að ákveða hvort hún ætli að deyja líka eða hvort hún ætli að berjast fyrir lífinu og lifa með sorginni í faðmi unnusta síns ... ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.02.2018

Killing leikarar í endurgerð Hönnu

Streymisveita Amazon ætlar að framleiða sjónvarpsþáttaseríu eftir spennumyndinni Hanna, og nú er búið að finna aðalleikarana. Þeir eru engir aðrir en þau Joel Kinnaman og Mireille Enos, sem áður leiddu saman hesta...

30.05.2014

If I Stay - fyrsta plakatið og stikla

Carrie leikkonan Chloë Grace Moretz birti nú fyrr í dag á Twitter síðu sinni, fyrsta plakatið fyrir drama-mynd sína If I Stay, sem frumsýnd verður 22. ágúst nk. í Bandaríkjunum. Kíktu á plakatið hér fyrir neðan: ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn