Náðu í appið
Öllum leyfð

The Girl in the Café 2014

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Love can't change what's wrong in the world. But it's a start.

94 MÍNEnska

Lawrence hefur unnið fyrir bresk stjórnvöld um árabil. Þegar hann hittir hina ungu Gina á kaffihúsi, þá heillast hann samstundis af henni. Hann býður henni að koma með sér í viðskiptaferð til Reykjavíkur á G-8 ráðstefnu. Gina, sem er ekki vön því að liggja á skoðunum sínum, kemur Lawrence á óvart með pólitískum skoðunum sínum, og hann þarf að... Lesa meira

Lawrence hefur unnið fyrir bresk stjórnvöld um árabil. Þegar hann hittir hina ungu Gina á kaffihúsi, þá heillast hann samstundis af henni. Hann býður henni að koma með sér í viðskiptaferð til Reykjavíkur á G-8 ráðstefnu. Gina, sem er ekki vön því að liggja á skoðunum sínum, kemur Lawrence á óvart með pólitískum skoðunum sínum, og hann þarf að vega hrifningu sína á henni upp á móti embætti sínu og stöðu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.11.2005

Radcliffe EKKI hættur

Eftir ýmsar sögur sem búnar eru að vera í gangi upp á síðkastið um brottför unga (auðuga) leikarans Daniel Radcliffe frá Harry Potter seríunni, þá kom það nýlega fram að hann hefur ákveðið að vera áfram, og mögulega...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn