Náðu í appið
Öllum leyfð

Einkalíf 1995

(Private Lives)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. ágúst 1995

94 MÍNÍslenska

Einkalíf fjallr um þrjú ungmenni, sem komast yfir kvikmyndatökuvél og taka til við að gera heimildarmynd um foreldra sína og ættingja, sem virðast við fyrstu sýn vera ofurvenjulegt fólk. Í ljós kemur þó þegar myndavélinni er beint að einkalífi fólksins, að undir sléttu og felldu yfirborði búa litríkir persónuleikar, sem hver hefur sinn djöful að draga.

Aðalleikarar


Þvílík leiðindi þessi mynd. Alveg frá upphafi til enda. Sá sem nær að horfa á þessa mynd alveg til enda á að fá bjartsýnusverðlaun Bröste...
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.04.2024

Sagan lét Keaton ekki í friði

Knox Goes Away, sem komin er í bíó á Íslandi, er önnur kvikmyndin sem Michael Keaton leikstýrir. Hin er The Merry Gentleman frá árinu 2008. Og eins og í þeirri kvikmynd þá er Knox Goes Away íhugul persónuskoðun með ha...

05.01.2023

Afhverju hefur "Villibráð" verið endurgerð tuttugu sinnum síðan 2016?

Kvöld eitt hittast sjö gamlir og góðir vinir, þar af þrjú pör og einn fráskilinn, í kvöldverðarboði. Geðlæknirinn í hópnum stingur upp á leik þar sem hver og einn leggur síma sinn á borðið. Þegar þau fá símtal...

23.02.2021

Depardieu ákærður fyrir kynferðisbrot

Gerard Depardieu, einn frægasti leikari Frakklands, hefur verið ákærður fyrir að brjóta gegn leikkonu á þrítugsaldri fyrir þremur árum. Málið var fellt niður fyrir tveimur árum vegna skorts á sönnunargögnum en ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn