Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Martian 2015

Frumsýnd: 2. október 2015

Bring Him Home. / Hjálpin er aðeins í 225 milljón kílómetra fjarlægð

141 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 80
/100

Geimfarinn Mark Watney er talinn af og verður strandaglópur á plánetunni Mars eftir að geimskipið The Hermes lendir í fárviðri, en geimfarinn verður að reyna að draga fram lífið á plánetunni einn og yfirgefinn, með lítið af tækjum eða öðrum vistum meðferðis. Markmiðið er að þrauka nógu lengi til að ná að koma skilaboðum til Jarðar, og bíða svo... Lesa meira

Geimfarinn Mark Watney er talinn af og verður strandaglópur á plánetunni Mars eftir að geimskipið The Hermes lendir í fárviðri, en geimfarinn verður að reyna að draga fram lífið á plánetunni einn og yfirgefinn, með lítið af tækjum eða öðrum vistum meðferðis. Markmiðið er að þrauka nógu lengi til að ná að koma skilaboðum til Jarðar, og bíða svo eftir björgun.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.10.2016

Star Wars: Glover verður Lando í Han Solo myndinni

Lucasfilm ltd. tilkynnti í dag að Community og Atlanta leikarinn Donald Glover hefði verið ráðinn í hlutverk Lando Calrissian í enn ónefndri og stakri Star Wars hliðarmynd um Han Solo. Myndin kemur í bíó árið 2...

27.07.2016

TIFF opnar með vestra - þátttökulisti birtur

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto í Kanada, TIFF, hefst þann 8. september nk. en í dag var birtur listi yfir myndir sem sýndar verða á hátíðinni. Í gær sögðum við frá því að mynd Baltastars Kormáks, Ei...

21.04.2016

Drama eða gaman? Golden Globe breytir skilgreiningu mynda

Margir klóruðu sér í höfðinu yfir því þegar geimmyndin The Martian eftir Ridley Scott, með Matt Damon í aðalhlutverkinu, var tilnefnd til Golden Globe verðlauna í flokknum gamanmyndir og söngleikir á síðasta ári. Þeir ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn