Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Captain America: Civil War 2016

Frumsýnd: 29. apríl 2016

Divided We Fall.

146 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 75
/100

Vegna misheppnaðra aðgerða sem kostað hafa mannslíf hefur stjórnin ákveðið að hér eftir þurfi Avengers-hópurinn og aðrir með ofurkrafta að fylgja ströngum reglum. Við þetta vill Steve Rogers ekki sætta sig þvert á vilja Tonys Stark og smám saman magnast deilan uns á brestur bardagi sem á eftir að taka sinn toll.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.09.2020

Black Widow færð til næsta árs

Marvel-myndin Black Widow, með Scarlett Johansson í aðalhlutverki, átti að vera fyrsta stórmynd bíósumarsins 2020. Þetta hefur verið föst venja Marvel-mynda síðustu árin en Disney-samsteypan hefur nú tilkynnt en...

29.08.2020

Chadwick Boseman látinn

Bandaríski leikarinn Chadwick Boseman lést í gær, 43 ára að aldri. Banamein hans var ristilskrabbamein en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá fjölskyldu hans. Leikarinn lést á heimili sínu í Los Angeles og voru eiginkona hans og nánasta fjölskylda við dánarbeð h...

10.04.2020

Svona átti Black Widow upphaflega að deyja í Avengers: Endgame - Myndband

Stórmyndir fara í gegnum ýmiss konar breytingar á meðan á framleiðsluferli stendur. Risamyndin Avengers: Endgame er alls ekki undantekning frá þeirri reglu og úr fjölmörgum senum spilaðist öðruvísi áður en lokaklippinu var l...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn