Hot Pursuit
2015
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 8. maí 2015
Armed and sort of dangerous.
87 MÍNEnska
8% Critics
31
/100 Lögreglukonan Cooper fær dag einn það verkefni að flytja aðalvitni lögreglunnar í máli gegn mafíunni til Dallas í Texas þar sem réttarhöldin eiga að fara fram. Óvænt árás glæpamannanna setur hins vegar strik í reikninginn og leiðir til þess að Cooper situr uppi með að vernda eiginkonu vitnisins, Daniellu, sem í framhaldinu verður bæði aðalskotmark... Lesa meira
Lögreglukonan Cooper fær dag einn það verkefni að flytja aðalvitni lögreglunnar í máli gegn mafíunni til Dallas í Texas þar sem réttarhöldin eiga að fara fram. Óvænt árás glæpamannanna setur hins vegar strik í reikninginn og leiðir til þess að Cooper situr uppi með að vernda eiginkonu vitnisins, Daniellu, sem í framhaldinu verður bæði aðalskotmark mafíunnar og spilltra lögreglumanna... minna