Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Serena 2014

Aðgengilegt á Íslandi

Hún leyfði engum að standa í veginum

109 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 16% Critics
Rotten tomatoes einkunn 23% Audience
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 36
/100

Ung og ástfangin hjón einsetja sér að ná fótfestu í timburiðnaðinum í fjalllendi Norður-Karólínuríkis á kreppuárunum, en leiðin á toppinn verður ekki greið. Serena er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Ron Rash og er leikstýrt af hinni margverðlaunuðu Susanne Bier sem gerði m.a myndirnar Den Eneste Ene, Brødre og Hævnen. Sagan hefst árið 1929 í Boston... Lesa meira

Ung og ástfangin hjón einsetja sér að ná fótfestu í timburiðnaðinum í fjalllendi Norður-Karólínuríkis á kreppuárunum, en leiðin á toppinn verður ekki greið. Serena er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Ron Rash og er leikstýrt af hinni margverðlaunuðu Susanne Bier sem gerði m.a myndirnar Den Eneste Ene, Brødre og Hævnen. Sagan hefst árið 1929 í Boston þar sem þau George Pemperton og Serena hittast í fyrsta skipti. Þau verða ástfangin og giftast, en halda síðan til Norður-Karólínu þar sem fjölskylda Georges hafði stundað skógarhögg með góðum árangri um árabil áður en kreppan skall á. Þau hjón einsetja sér að endurbyggja fyrirtækið, en þegar Serena kemst að því að George á sér leyndarmál úr fortíðinni sem ógnar framtíð þeirra ákveður hún að grípa til vafasamra úrræða ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn