Náðu í appið
Öllum leyfð

Still Alice 2014

Frumsýnd: 27. febrúar 2015

AÐ LIFA Í AUGNABLIKINU

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 72
/100
Julianne Moore fékk Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni.

Alice Howland er mikils metinn prófessor í málvísindum sem nýtur lífsins í botn ásamt eiginmanni sínum John og börnum þeirra þremur, Önnu, Lydiu og Tom. Dag einn þegar hún er sem oftar að flytja fyrirlestur um málvísindi byrjar hún skyndilega að gleyma orði og orði af því sem hún ætlaði að segja. Þegar þetta ágerist leitar hún læknis og fær þann... Lesa meira

Alice Howland er mikils metinn prófessor í málvísindum sem nýtur lífsins í botn ásamt eiginmanni sínum John og börnum þeirra þremur, Önnu, Lydiu og Tom. Dag einn þegar hún er sem oftar að flytja fyrirlestur um málvísindi byrjar hún skyndilega að gleyma orði og orði af því sem hún ætlaði að segja. Þegar þetta ágerist leitar hún læknis og fær þann úrskurð að hún sé komin með Alzheimer. Alice og fjölskylda hennar ákveða að reyna að taka þessum örlögum af æðruleysi, en sjúkdómurinn tekur völdin á ógnarhraða og brátt er Alice einungis skugginn af þeirri lífsglöðu og snjöllu persónu sem hún var ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.04.2015

Leikur Moore of lélegur fyrir herferð

Óskarsverðlaunaleikkonan Julianne Moore, úr Still Alice,  náði ekki að heilla ferðamálaráð Tyrkja, samkvæmt frétt í The Independent, en ráðið hefur hætt við að nota hana í stóra auglýsingaherferð, og sagt að lélegum leik hennar sé um að kenna. Moore var kynnt sem andlit sérstakrar herferðar í ...

23.02.2015

Birdman besta myndin

Óskarsverðlaunin voru afhent í 87. sinn í Hollywood í nótt. Leikarinn Neil Patrick Harris var kynnir hátíðarinnar og þótti hann standa sig ágætlega. Sigurvegari kvöldsins var kvikmynd Alejandro González Iñárritu, Birdman, en h...

15.01.2015

Jóhann keppir um Óskar - sjáðu allan listann!

Nú fyrr í dag var tilkynnt að tónskáldið Jóhann Jóhannsson væri tilnefndur til Óskarsverðlaunanna Bandarísku fyrir tónlist sína í myndinni The Theory of Everything. Hann fékk á dögunum Golden Globe verðlaunin fyrstur Íslendinga f...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn