Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Program 2015

Frumsýnd: 30. október 2015

Winning was in his blood

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 62% Critics
The Movies database einkunn 53
/100

The Program segir frá írska íþróttafréttamanninum David Walsh sem eftir að hafa fylgst grannt með Tour de France hjólreiðakeppninni árið 1999, þegar Lance Armstrong sigraði í henni í fyrsta sinn, sannfærðist algjörlega um að Armstrong hefði notað lyf til að auka getu sína. Þessu neitaði Armstrong alfarið og ákvað David í framhaldinu að sanna sitt mál... Lesa meira

The Program segir frá írska íþróttafréttamanninum David Walsh sem eftir að hafa fylgst grannt með Tour de France hjólreiðakeppninni árið 1999, þegar Lance Armstrong sigraði í henni í fyrsta sinn, sannfærðist algjörlega um að Armstrong hefði notað lyf til að auka getu sína. Þessu neitaði Armstrong alfarið og ákvað David í framhaldinu að sanna sitt mál og finna þau sönnunargögn sem hann þyrfti til þess. Armstrong játaði loksins að hafa alltaf neytt ólöglegra lyfja í viðtali við Opruh Winfrey í júní 2013. Þá hafði Walsh ásakað hann um þetta svindl í fjórtán ár og þurfti heldur betur að líða fyrir það enda þverneitaði Armstrong alltaf öllu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.11.2015

Katniss á hvínandi siglingu

Katniss Everdeen og aðrar persónur í The Hunger Games: Mockingjay Part 2 fóru á hvínandi siglingu á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, rétt eins og þess bandaríska, nú um helgina. Myndin var sú langvinsælasta hér...

15.06.2015

Ris og Fall Armstrongs - Fyrsta stikla úr The Program

Hátt ris og að sama skapi hátt fall hjólreiðamannsins Lance Armstrong er umfjöllunarefni hinnar ævisögulegu myndar The Program þar sem Ben Foster fer með hlutverk Armstrong.  Leikstjóri er Stephen Frears. Fyrsta stiklan úr myndinni hefur nú litið dagsins ljós, en þar sést ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn