Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Krampus 2015

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 4. desember 2015

You don´t Want to be on his List.

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 66% Critics
Rotten tomatoes einkunn 51% Audience
The Movies database einkunn 49
/100

Grínhrollvekjan Krampus er heldur betur óvenjuleg jólamynd, en í henni kynnumst við hinum unga Max og fjölskyldu hans sem safnast hefur að venju saman í tilefni hátíðarinnar til að halda hefðbundin jól. Vandamálið er að sumum fjölskyldumeðlimunum kemur ekkert allt of vel saman sem aftur fer alveg óskaplega í taugarnar á Max með þeim afleiðingum að hann... Lesa meira

Grínhrollvekjan Krampus er heldur betur óvenjuleg jólamynd, en í henni kynnumst við hinum unga Max og fjölskyldu hans sem safnast hefur að venju saman í tilefni hátíðarinnar til að halda hefðbundin jól. Vandamálið er að sumum fjölskyldumeðlimunum kemur ekkert allt of vel saman sem aftur fer alveg óskaplega í taugarnar á Max með þeim afleiðingum að hann afneitar jólunum og um leið jólasveininum. Hann veit auðvitað ekki að þar með er hann kominn á heimsóknarlista jólapúkans Krampusar sem veit fátt skemmtilegra en að líta við hjá fólki og hræða það upp úr skónum ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.12.2020

Stjörnurnar sem kvöddu okkur á árinu

Fjölmargir þekktir einstaklingar víða kvöddu okkur á árinu 2020; fólk sem hafði getið af sér gott orð í listaheiminum. Í hópi þeirra sem létust má nefna tónskáld á heimsmælikvarða, nokkrar skærustu leikko...

07.12.2015

Góð risaeðla vinsælust

Ný mynd sigldi alla leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, þegar Góða risaeðlan varð aðsóknarmeiri en Hungurleikarnir, eða Hunger Games: Mockingjay Part 2, sem var á toppnum í síðustu viku. Þriðja vinsælasta mynd landsins er ...

01.12.2015

Blóðug jól

Margir horfa á hefðbundnu jólamyndirnar ár eftir ár; „Christmas Vacation“ (1989), „Love Actually“ (2003) og hina sígildu „It‘s A Wonderful Life“ (1946) svo dæmi séu tekin en hinn endinn á jólunum er ekki síðri;...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn