Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The 33 2015

(Los 33)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 11. desember 2015

Hope Runs Deep

120 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 49% Critics
Rotten tomatoes einkunn 59% Audience
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 55
/100

Myndin er byggð á raunverulegum atburðum, þegar gull og koparnáma kennd við San José í Chile hrundi saman 5. ágúst 2010, og 33 námuverkamenn lokast þar inni í 69 daga, 700 metrum undir yfirborðinu og fimm kílómetrum frá inngangi námunnar. Í fyrstu var óttast að þeir hefðu allir farist en eftir 17 daga leit í gegnum holur sem boraðar voru niður í námuna... Lesa meira

Myndin er byggð á raunverulegum atburðum, þegar gull og koparnáma kennd við San José í Chile hrundi saman 5. ágúst 2010, og 33 námuverkamenn lokast þar inni í 69 daga, 700 metrum undir yfirborðinu og fimm kílómetrum frá inngangi námunnar. Í fyrstu var óttast að þeir hefðu allir farist en eftir 17 daga leit í gegnum holur sem boraðar voru niður í námuna kom í ljós að allir 33 mennirnir voru á lífi. Þá tók við einhver erfiðasta og flóknasta björgunaraðgerð sögunnar.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn