Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Joy 2015

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 1. janúar 2016

Að hika er sama og tapa

124 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 60% Critics
Rotten tomatoes einkunn 57% Audience
The Movies database einkunn 56
/100
Joy var svo m.a. tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna sem besta mynd ársins 2015 og Jennifer Lawrence var tilnefnd til bæði Golden Globe- og Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í titilhlutverkinu.

Joy er einstök saga einstakrar konu, Joy Mangano, sem ung að árum hóf að finna upp alls konar nýjungar og byggði síðan frá grunni viðskiptastórveldið Ingenious Designs sem í dag á yfir hundrað einkaleyfi á vinsælum vörum sem Joy hefur fundið upp og hannað. Í myndinni er farið yfir sigra og sorgir þessa magnaða frumkvöðuls sem svo sannarlega þurfti að... Lesa meira

Joy er einstök saga einstakrar konu, Joy Mangano, sem ung að árum hóf að finna upp alls konar nýjungar og byggði síðan frá grunni viðskiptastórveldið Ingenious Designs sem í dag á yfir hundrað einkaleyfi á vinsælum vörum sem Joy hefur fundið upp og hannað. Í myndinni er farið yfir sigra og sorgir þessa magnaða frumkvöðuls sem svo sannarlega þurfti að yfirstíga ótrúlegustu hindranir á leið sinni á toppinn, bæði viðskiptalegar og persónulegar, en lét aldrei neitt stöðva sig ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.11.2022

Úr sýktu holdi yfir í ljúffenga böku

Það er viðbúið að fólk fái vatn í munninn við að horfa á nýjustu kvikmynd leikstjórans Mark Mylod sem samkvæmt frétt í The Telegraph nær að mynda veislumat á fullkominn máta í The Menu, grínmynd með svörtum húmor, sem kemur í bíó hér á ...

07.10.2022

Morðgáta í léttum dúr

Kvikmyndin Amsterdam, sem kemur í bíó í dag hér á Íslandi, er lauslega byggð á raunverulegum atburðum frá fjórða áratug síðustu aldar. Árið 1933, þegar Franklin Delano Roosevelt var nýtekinn við sem forseti Ban...

12.09.2022

Hildur í stjörnufans

Það er engin smá stjörnufans í sögulegu dramamyndinni Amsterdam sem Óskarsverðlaunahafinn okkar Hildur Guðnadóttir semur tónlistina fyrir. Hér fyrir neðan má líta helstu leikara á sérstökum persónuplakötum. Meðal þe...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn