Náðu í appið

Ben Daniels

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni

Ben Daniels (fæddur 10. júní 1964) er breskur leikari. Hann er útskrifaður frá London Academy of Music and Dramatic Art (LAMDA) og hefur tekið að sér hlutverk í fjölda uppsetninga. Í sjónvarpi hefur hann meðal annars komið fram í þáttum, The Lost Language of Cranes (1991), Conspiracy (2001), Cutting It (2002–2005),... Lesa meira


Lægsta einkunn: Doom IMDb 5.2

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
Captive State 2018 Daniel IMDb 6 $5.958.315
Rogue One: A Star Wars Story 2016 General Merrick IMDb 7.8 $1.056.057.273
The Exception 2016 Col Sigurd von Ilsemann IMDb 6.8 $708.973
Jack the Giant Slayer 2013 Fumm IMDb 6.3 $197.687.603
Locke 2013 Gareth (rödd) IMDb 7.1 $4.635.300
Doom 2005 Goat IMDb 5.2 $709.528
Conspiracy 2001 Bühler IMDb 7.6 -
I Want You 1998 Bob IMDb 6.1 -