Náðu í appið

Christian Kane

Þekktur fyrir : Leik

Christian Kane er bandarískur leikari og söngvari/lagahöfundur af indíánaættum. Hann leikur nú sem Eliot Spencer í TNT seríunni Leverage. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Angel and Into the West, og kvikmyndunum Just Married og Secondhand Lions.

Hann er söngvari kántrí-suðurrokksveitarinnar Kane; platan þeirra, The House Rules, var gefin... Lesa meira


Hæsta einkunn: Secondhand Lions IMDb 7.5
Lægsta einkunn: Taxi IMDb 4.6